„Stríð Kína og Víetnam“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Kort sem sýnir innrásina. '''Stríð Kína og Víetnam''', einnig kallað '''Þriðja stríðið í Indókína''', var stutt landamærastríð...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Þótt stríðið stæði stutt voru bardagar harðir í landamærahéruðunum hjá [[Cao Bằng]], [[Lào Cai]] og [[Lạng Sơn]]. Tugþúsundir hermanna beggja aðila létu lífið í þessum átökum. Árekstrar héldu áfram við landamærin allt til 1989 þegar Víetnam samþykkti loks að draga herlið sitt frá Kambódíu. Stjórnmálatengsl landanna voru endurreist árið 1991. Árið 1999 gerðu ríkin samning um landamæri sín eftir áralangar viðræður.
 
{{Kalda stríðið}}
{{stubbur}}