,,Gríma” þvottabjarnarins hæfir vel atferli hans. Hann getur riðiðklifrað, puttaðgrafið og opnað dyr og lása með liprum fingrum og laumast iðulega inn í hús þar sem búfé er geymt. Hann strýkur oft óhreinindin af fæðu áður en hann étur hana, eða skolar af henni ef vatn er nálægt.