„Alaskasýprus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
taxobox
Lína 1:
{{Taxobox
[[Mynd:Cupressus nootkatensis 1337.JPG|thumb|Alaskasýprus]]
[[Mynd:| name = ''Cupressus nootkatensis 5888.JPG|thumb|Barr]]''
| status = LC <!--IUCN2.3-->
[[Mynd:Cupressus nootkatensis 1251.jpg|thumb|Nærmynd af barri.]]
| image = Cupressus_nootkatensis_5879.JPG
[[Mynd:Cupressus nootkatensis range map 3.png|thumbnail|Útbreiðsla í Norður-Ameríku]]
| image_caption = Barr og köngull, [[Mount Rainier National Park]]
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'')
| classis = [[Barrtré]] (''Pinopsida'')
| ordo = ''[[Pinales]]''
| familia = [[Einisætt]] (''Cupressaceae'')
| genus = ''[[Cupressus]]''
| species = '''''C. nootkatensis'''''
| binomial = ''Cupressus nootkatensis''
| binomial_authority = [[D.Don]] 1824
| range_map = Cupressus nootkatensis range map 3.png
| range_map_caption = Útbreiðsla í Norður-Ameríku
| synonyms =
*''Callitropsis nootkatensis'' <small>(D.Don) Oerst. ex D.P.Little</small>
*''Callitropsis nootkatensis'' <small>(D. Don) Florin</small>
*''Chamaecyparis nootkatensis'' <small>(D. Don) Sudw.</small>
*''Chamaecyparis nootkatensis'' <small>(D.Don) Spach</small>
*''Chamaecyparis nutkaensis'' <small>Lindl. & Gordon</small>
*''Cupressus americana'' <small>Trautv.</small>
*''Cupressus nutkatensis'' <small>Hook.</small>
*''Thuja excelsa'' <small>Bong.</small>
*''Thujopsis borealis'' <small>Carrière</small>
*''Thujopsis cupressoides'' <small>Carrière</small>
*''Thujopsis tchugatskoyae'' <small>Carrière</small>
*''Xanthocyparis nootkatensis'' <small>(D.Don) Farjon & D.K.Harder</small>
| synonyms_ref = <ref>[http://www.theplantlist.org/tpl/record/kew-2468334 The Plant List, ''Xanthocyparis nootkatensis'']</ref>
}}
 
[[Mynd:Cupressus nootkatensis 1251.jpg|thumb|vinstri|Nærmynd af barri.]]
 
'''Alaskasýprus''' ([[fræðiheiti]]: ''Chamaecyparis nootkatensis'' eða ''Cupressus nootkatensis'' ) er [[barrtré]] af [[grátviðarætt]] (''Cupressaceae''). Það vex í strandhéruðum [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]], sunnanverðu [[Alaska]] og allt suður til [[Kalifornía|Norðvestur-Kaliforníu]]. Það verður 30–40 m á hæð og vaxtalag er eins og grönn keila. Kýs mikinn loftraka og djúpan jarðraka. Er skuggþolið og vex upp inni í greni- og þallarskógum. Alaskasýprus er hægvaxta og nær 1.000 – 3.500 ára aldri.<ref>http://www.skogarbondi.is/wp-content/uploads/2012/12/Alaskasyprus.pdf</ref>
Lína 12 ⟶ 41:
== Á Íslandi ==
Alaskasýprus hefur ekki náð mikilli hæð hérlendis en reynsla er ekki mikil, eintök má finna á t.d. í [[Lystigarður Akureyrar|Lystigarði Akureyrar]], [[Hallormsstaður|Hallormsstað]], [[Mógilsá]], í [[Skorradalur|Skorradal]], á [[Reykjavík]]ursvæðinu, í [[Múlakot|Múlakoti]] og í [[Fljótshlíð]]. Hann vex mjög hægt hérlendis og vantar líklega meiri hita. Hann þarf mjög gott skjól og vex ágætlega í hálfskugga af öðrum trjám. Hann þolir illa þurranæðinga í frosti og vetrarsól, og verður því að skýla honum vel fyrir því og norðanáttinni. Vetrarskýli er því nauðsynlegt fyrstu árin, nema hann hafi mjög gott skjól af öðrum gróðri í kring.
[[Mynd:Cupressus nootkatensis 1337.JPG|thumb|vinstri|Alaskasýprus]]
[[Mynd:Cupressus nootkatensis 5888.JPG|thumb|miðja|Barr]]
 
== Heimildir ==
{{reflist}}
{{commonscat|Cupressus nootkatensis}}
 
{{Wikilífverur|Cupressus nootkatensis}}
{{stubburStubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Barrtré]]