„Salt Lake City“: Munur á milli breytinga

Viðbót
Ekkert breytingarágrip
(Viðbót)
 
'''Salt Lake City''' (eða stundum '''Saltsjóstaður''' á íslensku <ref>Kemur fyrst fyrir í Paradísarheimt eftir Halldór Laxness. Þar kemur einnig fyrir útgáfan Saltlækjarsitra en um þá útgáfu á nafninu segir að vondir menn hafi kallað hana svo. </ref>) er fjölmennasta borg [[Utah|Utah-fylkis]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Borgina stofnsetti [[Brigham Young]] og [[mormónar]] árið [[1847]]. Nú búa þar ca. 191.000 (2014).
 
Í námunda við borgina er [[Stóra-Saltvatn]], gríðarstórt stöðuvatn.
 
== Tilvísanir ==