„Loch Ness“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
myndir og lagfæri setningar
heimild
Lína 5:
 
Loch Ness er annað stærsta stöðuvatn í Skotlands með flatarmál 56 km2. Einungis [[Loch Lomond]] er stærra. En þar sem Loch Ness er mjög djúpt er rúmmál þess meira en nokkurs annar stöðuvatns á Bretlandseyjum. Það hefur að geyma meira ferskvatn en öll stöðuvötn á [[England]]i og í [[Wales]] til samans. Mesta dýpi þess er 230 metrar sem aftur gerir það að því öðru dýpsta í Skotlandi eftir [[Loch Morar]].
 
==Heimild==
{{commonscat|Loch Ness}}
{{wpheimild|tungumál= en|titill= Loch Ness|mánuðurskoðað= 1. feb.|árskoðað= 2017 }}
 
[[Flokkur:Stöðuvötn í Skotlandi]]