„Geimskutluáætlunin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
 
==Saga áætlunarinnar==
Fyrsta fullkomlega nothæfa geimfarið var ''[[Columbia (geimskutla)|Columbia]]'' sem var smíðuð í [[Palmdale]], [[Kalifornía|Kalíforníu]]. Hún var afhent [[Kennedy-geimvísindastöðinni]] (KSC) þann [[25. mars]] ]][[1979]], og var fyrst skotið á loft með tveggja manna áhöfn þann [[12. apríl]] [[1981]] þegar 20 ár voru liðin frá flugi [[Júrí Gagarín]] út í geiminn.
 
''[[Challenger (geimskutla)|Challenger]]'' var afhent KSC í júlí 1982, ''[[Discovery (geimskutla)|Discovery]]'' í nóvember 1983, ''[[Atlantis (geimskutla)|Atlantis]]'' í apríl 1985 og ''[[Endavor (geimskutla)|Endeavor]]'' í maí 1991. ''Challenger'' var upphaflega smíðuð og notuð sem tilraunaflaug en var breytt í fullbúna geimskutlu þegar það reyndist ódýrara en að breyta ''Enterprise''.