„Clint Eastwood“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Olikristinn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Clinton Eastwood Yngri''' (fæddur 31. maí, 1930) er bandarískur [[leikari]], [[Leikstjóri|kvikmyndaleikstjóri]], framleiðandi, [[tónlistarmaður]] og [[stjórnmálamaður]]. Hann öðlaðist fyrst alþjóðlega frægð fyrir hlutverk sín sem nafnlausi maðurinn í ''[[Spagettívestri|spagettívestrum]] Sergio Leone á sjötta áratug síðustu aldar'' og sem andhetju löggan Harry Callahan í fimm ''Dirty Harry'' kvikmyndum á áttunda og níunda áratugnum. Þessi hlutverk, meðal annarra, hafa gert Eastwood að varanlegri táknmynd karlmennsku.
[[Mynd:Clint_Eastwood-Rawhide_publicity.JPG|hægri|thumb|Auglýsingamynd fyrir ''Rawhide'', 1961]]
 
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1930]]
[[Flokkur:Bandarískir kvikmyndaleikstjórar]]