„Marbendill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 89.160.139.46 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 85.220.7.145
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Marbendill''' ('''marmennill''', '''hafmaður''' eða '''sæbúi''') er þjóðsagnatengd furðuvera sem býr við eða í sjó.
 
Samkvæmt þjóðsögum er marbendillinn karlkyns útgáfa af hafmeyju. Þekktasta frásögn sem segir af marbendli mun vera þjóðsagan „Frá Marbendli“ en þar kemur fram að marbendlar sjái í gegnum tilfinningar fólks og dýra. Einnig eiga þeir að geta séð í gegnum hluti sem bera falin verðmæti. Ekki er getið um marbendla sem hafi unnið fólki mein fyrir að hafa veitt þá eða fundið.
 
{{Stubbur}}