„Fólksflutningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
New SVG map
 
Lína 1:
[[Mynd:Net_migration_rate_worldNet Migration Rate.PNGsvg|hægri|thumb|260x260dp|Aðflutningur og brottfluttningur milli svæða árið 2011: Fleiri koma en fara(blár),Fleiri fara en koma(appelsínugulur), stöðugt (grænt), og engin gögn (grátt)]]
'''Fólksflutningar''' eru ferðir fólks frá einum stað til annars með það í huga að setjast varanlega að á nýja staðnum. Oft flytur fólk um langa vegu og frá einu landi til annars en einnig getur verið um innri flutninga fólks að ræða og er það ríkjandi formi á heimsvísu. Fólk sem flytur á nýjar slóðir getur verið einstaklingar, fjölskyldur eða stórir hópar