„Júlísku Alparnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Austurhluti Júlísku Alpanna og Triglav '''Júlísku Alparnir''' eru fjallgarður í Suðaustur-Ölpunum sem ná...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:V_Julijci_imena.jpg|thumb|right|Austurhluti Júlísku Alpanna og Triglav]]
'''Júlísku Alparnir''' eru [[fjallgarður]] í [[Suðaustur-Alparnir|Suðaustur-Ölpunum]] sem ná frá norðausturhluta [[Ítalía|Ítalíu]] inn í [[Slóvenía|Slóveníu]]. Þar er hæsti tindurinn, [[Triglav]], sem er hæsta fjall Slóveníu, 2.864 metrar yfir sjávarmáli. Næsthæsti tindur fjallgarðsins er [[Jôf di Montasio]] á Ítalíu, 2.755 metrar á hæð. Nafnið er dregið af nafni [[Júlíus Caesar|Júlíusar Caesars]] sem stofnaði bæinn [[Cividale del Friuli]] við rætur fjallanna. Júlísku Alparnir þekja um 4400 km² svæði. Stór hluti þeirra er innan [[TriglavþjóðgarðurinnTriglav-þjóðgarðurinn|TriglavþjóðgarðsinsTriglav-þjóðgarðsins]].
 
{{stubbur|landafræði}}