„Tonn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
"Tonn" er ekki dregið af orðinu "tunna". Það er íslenskun á enska orðin "ton"
 
Lína 1:
'''Tonn''' er mælieining [[massi|massa]] og jafngildir 1.000 [[Kílógramm|kílógrömmum]], þ.e.það er 1 tonn = 1000 kg. Tonn er ekki [[SI]]-mælieining en notkun þess er samþykkt innan SI-kerfisins. Rétt heiti á þessu magni innan SI-kerfisins væri *megagramm (Mg). Táknið fyrir tonn er '''t'''. Orðið 'tonn' er aftur leitt af 'tunnu' sem aftur er tökuorð úr latínu gegnum dönsku.
 
{{Stubbur}}