„Dyngja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Skjaldbreidur Herbst 2004.jpg|thumb|280px|[[Skjaldbreiður]], dæmigerð dyngja.]]
[[Mynd:Erta Ale-Lac de lave (5).jpg|thumbnail|280px|Hrauntjörn, [[Erta Ale]], Eþíópía]]
'''Dyngja''' er breitt, aflíðandi og [[keila|keilulaga]] [[eldfjall]] sem myndast í langvinnu [[eldgos]]i á hringlaga gosopi. Dyngjugos eru svo kölluð [[flæðigos]] þar sem [[hraun]]ið er þunnfljótandi og flæðir langar leiðir. Eldvirkni í dyngjum getur varað í mörg ár eða áratugi.
</onlyinclude>