„Nýfundnaland og Labrador“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 51:
[[Gros Morne-þjóðgarðurinn]] liggur á vesturströnd Nýfundnalands og var stofnaður árið 1973. Hann er um 1800 km2 að stærð og er eitt
af tveimur svæðum á Nýfundnalandi sem eru á [[UNESCO|Heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna]], en Gros Morne var settur á listann árið 1987 (hinn staðurinn er [[L'Anse aux Meadows]] ). Í þjóðgarðinum er m.a. Western Brook Pond sem er um 16 km langt stöðuvatn sorfið af ám og jöklum.<ref>[http://skog.is/images/stories/ferdir/skogrit2005-2-nfl.pdf Nýfundnaland I] Skógræktarritið. Skoðað 15. mars, 2016.</ref>
Á austurströndinni er [[Terra Nova-þjóðgarðurinn]].
 
[[Churchillfljót]] í Labrador er yfir 850 kílómetra langt. Það hefur verið virkjað og stendur til að virkja það enn frekar. Stíflan í Churchill Falls er næststærsta neðanjarðaraforkuver í heimi.