Munur á milli breytinga „Balsamþinur“

325 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
viðbót
(Ný síða: thumb|Útbreiðsla. thumb|Abies balsamea. thumb|Barr. '''Balsamþinur'''...)
 
(viðbót)
 
Balsamþinur verður 14 til 20 metra hátt tré og er með mjóa krónu. Það er fylkisté [[Nýja-Brúnsvík|Nýju-Brúnsvíkur]] í Kanada.
 
==Á Íslandi==
Balsamþinur hefur almennt þrifist illa á Íslandi vegna hafræns loftlags. Þó finnst vöxtulegur reitur í [[Vaglaskógur|Vaglaskógi]]. <ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/thintegundir/ Þintegundir] Skógrækt ríkisins. Skoðað 3. janúar, 2017</ref>
 
==Tilvísanir==
 
[[Flokkur:Barrtré]]