„Miðbaugur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 2:
'''Miðbaugur''' er [[stórbaugur]], sem liggur umhverfis [[reikistjarna|reikistjörnu]] og skiptir henni í tvö jafn stór hvel, [[norðurhvel|norður-]] og [[suðurhvel]]. Miðbaugs[[plan]]ið er þannig mitt á milli [[skaut]]a hnattarins og hornrétt á [[möndull|möndulinn]]. [[Breiddargráða]] miðbaugs er 0°, samkvæmt skilgreiningu. Punktar á miðbaug ferðast hraðar vegna möndulsnúnings en allir aðrir punktar á hnettinum. Oftast er átt við miðbaug [[jörðin|jarðar]], en [[ummál]] jarðar um miðbaug er um 40.070 km.
 
[[Sólin]] er þverlæg miðbaug jarðar (beint fyrir ofan) á hádegi á dögum [[jafndægur]]s. Enn fremur er hver einasti [[Sólarhringur|dagur]] um 12 tímar að lengd á miðbaug. Að næturlagi virðast allar stjörnur ferðast í hálfhring, með miðpunkt á sunnanverðasta eða norðanverðasta punkti sjóndeildarhringsins.
 
Á milli [[jafndægur|jafndægra]]s í [[mars]] og [[september]] er norðurhvel jarðar hallandi að sólu að punkti sem kallast [[nyrðri hvarfbaugur]], eða [[krabbabaugurinnkrabbabaugur]], sem er nyrsti punktur þar sem sólin getur veriðverður þverlæg. Sambærilegur staður á suðurhveli heitir [[syðri hvarfbaugur]], eða [[steingeitsbaugurinnsteingeitarbaugur]]. Sólin er beint ofan við þessa staði á sumar- og vetrarsólstöðum (sem víxlast eftir jarðhvelumjarðarhvelum).
 
Árstíðir á [[hitabeltið|hitabeltissvæðum]] og við miðbaug eru mjög frábrugnar árstíðum í [[temprað loftslag|tempruðumtempruðu loftslögumloftslagi]] eða á pólsvæðum. Á mörgum hitabeltissvæðum eru þekktar tvær meginárstíðir - þurkutíðþurrkatími og blauttíðregntími, en flestir staðir alveg við miðbaug eru blautarblautir árið um kring. Þrátt fyrir þetta geta árstíðir verið fjölbreyttar, enda spila margir þættir inn í, svo sem fjarlægð frá úthöfum og hæð yfir sjávarmáli.
 
Sumir loftslagsfræðingar skilgreina loftslagið umhverfis miðbaug sem [[miðbaugsloftslag]], frekar en eingöngu [[hitabeltisloftslag]], ef að mismunurinn á [[meðalhitastig]]i á heitustu og köldustu mánuðum er minni en eða jöfn 3[[°C]]. Loftslagsfræðingurinn [[Vladimir Köppen]] skilgreindi upprunalega árslega hitafarsbreytingu upp á 5 °C sem miðbaugsloftslag, og setti stafinn „i“ eftir viðeigandi tveggja stafa flokkun (''Af'', ''Am'', ''Aw'' eða ''As'') þessarra loftslaga sem passa við þennan staðal, en þröskuldinum var síðar breytt í 3 °C, að hluta til þess að minnka muninn á „miðbaugs“ og „hitabeltis“ loftslagsgerðunum, með tilliti til [[flatarmál]]s. Ef að tiltekinn staður uppfyllir ekki skilyrðin fyrir stafinn „i“, þá er ekki bætt við þriðja staf í loftslagsflokkuninni.