„Appelsína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
erfðir
Svarði2 (spjall | framlög)
Lína 22:
== Appelsínutré ==
Appelsínutré vaxa ekki á Íslandi. Þó geta appelsínutré verið inni í húsum á norðlægum slóðum. Þau finnast hins vegar á hitabeltisslóðum t.d. á Spáni, Ameríku og Brasilíu.
Appelsínur eru góð uppspretta c vítamíns.<ref>{{cite web|url=http://www.naturalhub.com/natural_food_guide_fruit_vitamin_c.htm|title=Vitamin C content}}</ref> Auðvelt er að rækta appelsínutré af steinum en yfirleitt eru plönturnar ekki eins blómviljugar og þær sem eru ræktaðar af græðlingum. Þarf þá fyrst að taka steinana, þvo og láta þorna í nokkra daga áður en þeir eru settir í pott með rakri mold.<ref>{{Bókaheimild|höfundur=Maja-Lisa Furusjö|titill=Allt um inniplöntur - Ræktun af ávaxtakjörnum|útgefandi=Vaka|ár=1986|bls=22|ISBN=}}</ref>