„Fornlífsöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 37.205.34.157 (spjall), breytt til síðustu útgáfu CommonsDelinker
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Trilobite_Heinrich_Harder.jpg|thumb|right|Trílóbítar frá Fornlífsöld.]]
'''Fornlífsöld''' er fyrsta og lengsta [[öld (jarðfræði)|öldin]] á aldabilinu [[tímabil sýnilegs lífs]] sem í [[jarðsaga|jarðsögunni]] tekur við af [[frumlífsöld]]. Fornlífsöld hófst fyrir um 542 milljón árum og lauk fyrir 252,2 milljón árum síðan (ICS, 2004). Hún skiptist í sex tímabil: [[kambríumtímabilið]], [[ordóvisíumtímabilið]], [[sílúrtímabilið]], [[devontímabilið]], [[kolatímabilið]] og [[permtímabilið]]. [[Miðlífsöld]] tók síðan við af fornlífsöld.