„Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Lýðfræði: Lagaði málfar
Lína 144:
=== Tungumál ===
{{aðalgrein|Tungumál á Bretlandi}}
[[Mynd:Anglospeak(800px).png|thumb|300px|Lönd þar sem er talað [[enska|ensku]] er töluð.]]
Það er ekkert [[opinbert tungumál]] á Bretlandi en helsta talað mál er [[enska]], sem er [[germönsk tungumál|vestgermanskt tungumál]] er á rætur að rekja til [[fornenska|fornensku]]. Í ensku eru mörg [[tökuorð]] úr öðrum málum, aðallega [[fornnorræna|fornnorrænu]], [[franska|normanskri frönsku]] og [[latína|latínu]]. Aðallega þökk sé Breska heimsveldinu er enska svo útbreitt í heiminum í dag. Hún er orðin alþjóðlegt viðskiptatungumál og er það vinsælasta annað tungumál.<ref>{{vefheimild|url=http://www.cepr.org/pubs/new-dps/dplist.asp?dpno=2055|titill=English-Language Dominance, Literature and Welfare|höfundur=Jacques Melitz|útgefandi=Centre for Economic Policy Research|ár=1999|árskoðað=2006|mánuðurskoðað=26. maí}}</ref>