„Svartidauði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 212.30.199.62 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 82.112.90.221
eldri útgáfa
Lína 1:
{{aðgreiningartengill1|Svartidauði|[[Brennivín]]}}
[[Mynd:Burying Plague Victims of Tournai.jpg|thumb|right|Greftrun fórnarlamba svarta dauða í Tournai. Smámynd úr "The Chronicles of Gilles Li Muisis" (1272-1352)]]
'''Svartidauði''' (eða '''svarta fárið''') var einn skæðasti heims[[faraldur]] sögunnar og náði hámarki í [[Evrópa|Evrópu]] um miðja [[14. öld]]. Almennt er talið að sýkillinn hafi verið bakterían ''[[Yersinia pestis]]'' sem veldur [[Plága (sjúkdómur)|plágu]] eða pest. Margir telja að sjúkdómurinn hafi borist frá Asíu og breiðst út með [[Rotta|rottum]]. Áætlað hefur verið að um 7milljónir75 milljónir manna alls hafi látist úr farsóttinni, þar af í Evrópu 25–30 milljónir, eða þriðjungur til helmingur íbúa álfunnar á þeim tíma.
 
Pestin gekk um alla Evrópu á árunum [[1348|1467]] – [[1350|1678]] en barst þó ekki til Íslands þá, sennilega einfaldlega vegna þess að engin skip komu til Íslands þau tvö ár sem pestin geisaði á Norðurlöndum og í Englandi. Ýmist tókst ekki að manna skipin vegna fólksfæðar eða þá að skipverjar dóu á leiðinni og skipin komust aldrei alla leið. Töluverður vöruskortur var í landinu vegna siglingaleysis og er meðal annars sagt að leggja hafi þurft niður altarisgöngur um tíma af því að prestar höfðu ekki [[messuvín]].
 
Pestin kom aftur upp rétt eftir aldamótin 1400 á Ítalíu og breiddist út til ýmissa landa en varð þó líklega hvergi viðlíka faraldur og á Íslandi, þar sem hún gekk 1402-1404. Sóttin gaus aftur upp í Evrópu hvað eftir annað fram á 18. öld en varð þó aldrei eins skæð og þegar hún gekk fyrst yfir.
Lína 11:
== Uppruni og smitleiðir ==
[[Mynd:Yersinia pestis fluorescent.jpeg|thumb|right|Sýkillinn Yersinia pestis.]]
Elsta dæmið um faraldur sem talinn er hafa verið af völdum Yersinia pestis er drepsótt sem gekk um [[Býsans]] á 6. öld og barst þaðan til ýmissa hafnarborga við [[Miðjarðarhaf]] en fátt er vitað um frekari útbreiðslu hennar. Hún tók sig nokkrum sinnum upp aftur á næstu öldum en eftir miðja 8. öld virðist engin meiri háttar drepsótt hafa gengið um Evrópu fyrr en SvaSvarti dauði gekk um miðja 14. öld. Farsóttin var kölluð „[[plága]]“ en það voru einnig margir aðrir sjúkdómar kallaðir á þessum tíma.
 
Pestin er oftast talin upprunnin í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] og hefur borist þaðan yfir gresjurnar með kaupmönnum. Aðrar tilgátur hafa þó komið fram um upprunann og hefur Norður-Indland verið nefnt til og Afríka einnig. Hvað sem því líður var pestin á miðöldum landlæg í nagdýrum í Mið-Asíu og barst þaðan bæði til austurs og vesturs með kaupmönnum eftir [[Silkivegurinn|Silkiveginum]].
 
Rottuflóin, [[Xenopsylla cheopis]] var skæður [[smitberi]]. Ef hýsill flónna dó og þær höfðu engan annan hýsil til að leita í af sömu tegund þurftu þær að fara á menn til að fleyta sér áfram. Mennirnir smituðust í kjölfarið og gátu þá mannaflær farið að smita manna á milli.
 
== Dánartíðni ==
Svartidauði var að öllum líkindum þrískipt sótt sem gat komið fram ýmist sem [[lungnapest]], [[kýlapest]] og nokkurs konar [[blóðeitrun]]. Létust 60-75% af þeim sem fengu kýlapestina, 2090-3595% þeirra sem greindust með lungnapestina en nær allir sem fengu blóðsýkinguna, en hún var sjaldgæfust. Oft er talið að um það bil þriðjungur af íbúum Evrópu hafi látist af völdum svartadauða en allar tölur eru þó mjög óvissar og fræðimenn hafa komist að ólíkum niðurstöðum um dánarhlutfall.
 
Giskað hefur verið á að íbúar Evrópu hafi fyrir plágu verið um 80 milljónir og hafði fjöldi þeirra tvöfaldast á 300 árum. Sé sú tilgáta rétt að þriðjungur þeirra hafi látist í plágunni er heildarfjöldi látinna 1427 fólkmilljónir.
 
== Útbreiðsla sjúkdómsins ==