Munur á milli breytinga „Stúdentspróf“

Það er sem betur fer búið að loka þessari búllu.
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q40718)
(Það er sem betur fer búið að loka þessari búllu.)
[[Mynd:Origstud.jpg|thumb|right|Upphaflega var stúdentshúfan svört.]]
Með '''stúdentsprófi''' lýkur því námi á [[Framhaldsskóli|framhaldsskólstigi]] sem ætlað er að veita undirbúning fyrir nám á háskólastigi. Venjan á [[Ísland]]i er að námið standi í fjögur ár eftir lok [[grunnskóli|grunnskóla]], en til eru þó undantekningar frá þessu, s.s. í skólum með [[áfangakerfi]] þar sem nemendur geta stjórnað námshraða og [[Menntaskólinn Hraðbraut|menntaskólinn Hraðbraut]] þar sem námið er skipulagt þannig að því ljúki á tveimur árum. Á hinum Norðurlöndunum er stúdentsprófið yfirleitt tekið eftir þriggja ára nám eftir [[skyldunám]]. Stúdentspróf eru haldin í þremur námsgreinum, [[Enska|ensku]], [[Íslenska|íslensku]] og [[Stærðfræði|stærðfræði]]. Til þess að öðlast stúdentspróf þarf einstaklingur að ljúka tveimur af þremur samræmdum prófum.
 
Stúdentspróf veitir rétt til inngöngu í [[háskóli|háskóla]]. Það rekur uppruna sinn til [[inntökupróf]]s, ''Examen artium'', sem tekið var við viðkomandi háskóla til [[1850]] þegar prófin færðust til menntaskólanna.