„Wikipedia:Tillögur að gæðagreinum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 163:
[[Notandi:Emil Gunnlaugsson|Emil Gunnlaugsson]] tilnefnir greinina '''[[Orrustan við Dybbøl]]:'''<br />
=== Umræða ===
*{{Á móti}} Mér finnst þurfa að laga tvö atriði. Ef þessi atriði verða löguð þá að sjálfsögðu breyti ég atkvæði mínu. Í fyrsta lagi vantar neðanmálsgreinar, það ættu í minnsta lagi að vera ein neðanmálsgrein á málsgrein eða jafnvel fleiri ef málsgrein byggir á fleiri en einni síðu bókarinnar.
Í öðru lagi vantar örfá atriði í eftirmála um áhrif orustunnar:
#tilgreina hvernig baráttan leiddi af sér baráttuna við Helgoland
#fjalla í stuttu máli um friðarviðræðurnar í London.--[[Notandi:Snaevar|Snaevar]] ([[Notandaspjall:Snaevar|spjall]]) 23. nóvember 2016 kl. 23:26 (UTC)
<!--Settu atkvæði, athugasemd eða spurningu þína fyrir ofan þessa línu. Byrjaðu línuna á * og notaðu sniðin {{samþykkt}}, {{á móti}}, {{hlutlaus}}, {{athugasemd}} eða {{spurning}}. Mundu eftir að kvitta.-->
</div>