„Piparkaka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 89.160.129.168 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Freshly baked gingerbread - Christmas 2004.jpg|thumb|Nýbakaðar piparkökur.]]
'''Piparkaka''' er [[smákaka]] bökuð úr dökku deigi sem oftast er [[krydd]]að er með [[kanill|kanil]], [[kardimommur|kardimommu]], [[engifer]], [[Negull|negul]] og fleira. Piparkökur eru oft mótaðar í líki fólks og, fígúra og annara munstra. Stundum eru þær skreyttar með [[glassúr]]. Þeim er síðan oft raðað eða þær hengdar upp til skrauts en ekki bara til átu. Ég hata kúlupenna.
 
== Piparkökuhús ==