„Júgóslavía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
* Fyrsta ríkið var [[konungdæmi]] sem stofnað var [[1. desember]] [[1918]] undir nafninu ''Konungdæmi Serba, Króata og Slóvena''. Ríkið breytti um nafn [[6. janúar]] [[1929]] og hét eftir það ''[[Konungdæmið Júgóslavía]]'' allt fram að innrás [[Öxulveldin|Öxulveldanna]] [[6. apríl]] [[1941]] í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Ríkisstjórnin gafst upp [[17. apríl]] og var landið þá leyst upp.
* Næst var það [[sósíalískt ríki]] sem sett var á laggirnar að stríðinu loknu þann [[29. nóvember]] [[1945]]. Fyrst hét það ''Lýðræðislega sambandið Júgóslavía'', síðan ''Sambandsalþýðulýðveldið Júgóslavía'' og frá [[7. apríl]] [[1963]] hét það ''[[Sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía]]''. Þetta ríki lifði til [[15. janúar]] [[1992]] en þá höfðu fjögur af sex sambandsríkjum sagt sig úr því.
* Sambandsríkin tvö sem eftir stóðu, [[Serbía]] og [[Svartfjallaland]], stofnuðu þá hið svokallaða ''Sambandslýðveldi Júgóslavíu''. Árið [[2001]] var samþykkt að hætta að nota Júgóslavíunafnið og tók sú breyting gildi [[4. febrúar]] [[2003]]. Arftaki sambandslýðveldisins ervar hið laustengda bandalag ''[[Serbía og Svartfjallaland]]'' en árið 2006 var ákveðið að leysa þetta ríki upp.
 
{{Stubbur|landafræði}}