„Mosfellsbær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 82.148.76.98 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Defender
Lína 15:
}}
{{CommonsCat}}
'''Mosfellsbær''' (einnig kallaður '''Mosó''' í [[talmál]]i) er [[sveitarfélag]] sem liggur norðaustan við [[Reykjavík]].
 
Mosfellsbær varð til [[9. ágúst]] [[1987]] þegar [[Mosfellshreppur]] fékk kaupstaðarréttindi.
 
Nokkrar [[Sundlaugar og laugar á Íslandi|sundlaugar]] eru í Mosfellsbæ, eins og [[Varmá|sundlaugin Varmá]] og [[Lágafellslaug]].
 
== Bæjarstjórn ==
{{aðalgrein|Bæjarstjórn Mosfellsbæjar}}
 
Í [[bæjarstjórn Mosfellsbæjar]] sitja 7 fulltrúar sem kjörnir eru hlutfallskosningu á fjögurra ára fresti. Síðast var kosið til bæjarstjórnar í [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2010|sveitarstjóranarkosningunum 29. maí 2010]].
 
== Vinabæir ==
* {{FIN}} [[Loimaa]], [[Finnland]]i
* {{NOR}} [[Skien]], [[Noregur|Noregi]]