„Mount St. Helens“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
breytti víðmynd
Lína 2:
[[Mynd:Mount St. Helens erupting blue.jpg|thumb|Gosið árið 1980.]]
[[Mynd:MSH82 st helens plume from harrys ridge 05-19-82.jpg|thumb|Fjallið árið 1982.]]
[[Mynd:Mount St Helens Summit Pano II.jpg|thumb|Víðmynd af fjallinu.]]
 
'''Mount St. Helens''' ( eða '''Louwala-Clough''' á málum frumbyggja svæðisins) er eldfjall í [[Washingtonfylki]] Bandaríkjanna. Fjallið er 96 kílómetra suður af [[Seattle]] og 80 kílómetra norðaustur af [[Portland]] í [[Oregon]] og er hluti af [[Fossafjöll]]um. Mount St. Helens er talið vera um 40.000 ára og er yngra en aðrar eldkeilur í fjöllunum. <ref>[http://lemurinn.is/2013/08/07/gosid-i-mount-st-helens-harry-truman-og-kettirnir-hans/ Gosid í Mount St. Helens, Harry Truman og kettirnir hans.] Lemúrinn, skoðað 23. september, 2016</ref>
Lína 11 ⟶ 10:
Mount St. Helens hefur gosið tíðast eldkeilna Fossafjalla síðustu 10.000 ár. Fjallið er þekktast fyrir eldgos sem átti sér stað þann 18. maí árið 1980. Fjallið sprakk með þeim afleiðingum að hæðin á því fór úr 2950 metrum niður í 2549 metra. í [[gusthlaup]]inu sem fylgdi létust 57 manns, 250 heimili og 47 brýr eyðilögðust. Einnig eyðilögðust vegir og járnbrautarteinar. Um 7000 stór spendýr létust. Af þeim 57 sem fórust voru aðeins fjórir sem voru innan bannsvæðis en jarðskjálftar höfðu verið í fjallinu fyrir gosið.
 
Síðasta stóra gosið fyrir hamfaragosið 1980 varð árið 1843 og eftir 1857 virtist fjallið alfarið hætt að gjósa. Jökull hefur myndast í hvelfingunni í gígnum eftir gosið 1980 og kallast hann Crater glacier. Smærri gos hafa verið á 21. öld.
 
[[Mynd:Mount St Helens Summit Pano II.jpg|thumb|800px|center|Víðmynd af fjallinu.]]
Jökull hefur myndast í hvelfingunni í gígnum eftir gosið 1980 og kallast hann Crater glacier. Smærri gos hafa verið á 21. öld.
 
==Heimild==