„Austurstræti 14“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Austurstræti 14 er hús og lóð í miðbæ Reykjavíkur. Árið 1834 byggði Ole P.C. Möller verslunarhús þar. Tengdadóttir hans Guðný Möller eignaðist svo húsið og var...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Austurstræti 14''' er hús og lóð í [[miðbæ Reykjavíkur]]. Árið [[1834]] byggði Ole P.C. Möller verslunarhús þar. Tengdadóttir hans Guðný Möller eignaðist svo húsið og var þar með matsölu. [[Einar Benediktsson]] skáld eignaðist húsið og lóðina og lét rífa þaðhúsið árið [[1907]]. Þessi lóðLóðin þótti mjög dýr og var kölluð Gulllóðin. Félag Einars ''The British North Western Syndicate'' byggði tvílyft timburhús á lóðinni árið [[1910]]. Húsið var kallað Syndikatið eftir félaginu. Þar var vefnaðarvöruverslun Th. Thorsteinssonar og fleiri fyrirtæki. Syndikatið brann í [[Miðbæjarbrunanum]] í [[apríl]] [[1915]].
Félag Einars The British North Western Syndicate byggði tvílyft timburhús á lóðinni árið 1910. Húsið var kallað Syndikatið eftir félaginu. Þar var vefnaðarvöruverslun Þ. Þorsteinssonar og fleiri fyrirtæki. Syndikatið brann í Miðbæjarbrunanum í apríl 1915.
 
Lóðin var óbyggt til ársins [[1928]] en þá lét [[Jón Þorláksson]] reisa þar stórhýsi úr [[járnabinding|járnbentri]] [[steinsteypa|steinsteypu]] semog var það er kjallari og fjórar hæðir auk þaklyftis. Á austurgafli hússins er [[lágmynd]] eftir GuðmudGuðmund Einarsson frá Miðdal. Húsið er teiknað af danska húsameistaranum Gerhard Rönne. Í húsinu var [[lyfta]] en á þeim tíma var ekki lyfta fyrir fólk í öðrum húsum en Eimskipafélagshúsinu.
 
Axel Ketilsson, kaupmaður og eigandi að Soffíubúð keypti árið [[1936]] allt húsið. Sonur hans Ketill Axelsson varð síðar eigandi hússins.
Í húsinu hefur verið ýmis rekstur. Á fyrstu hæð var Soffíubúð þar sem verslað var með föt og vefnaðarvöru og smádót. Á götuhæð var einnig hárgreiðslustofa og úra- og skartgripaverslun sem Halldór Sigurðsson rak. Á annari hæð var lengi hattabúð og hattasaumastofa sem Anna Ámundadóttir átti. Einnig var í húsinu tannlæknastofa Halls Hallssonar. Á annarri hæð var skrifstofa sem sá um útflutning á saltfiski. Á þriðju hæð voru lögfræðistofur. Verkfræðistofa Sigurðar T horoddsen var í húsinu og ljósmyndastofa Vignis og óskars. Í risinu var íþróttasalur Jóns Þorsteinssonar. Fyrirtækin Lýsissamlagið og Söfnunarsjóður Íslands voru einnig staðsett þar.
 
Í húsinu hefur verið ýmis konar rekstur. Á fyrstu hæðgötuhæð var Soffíubúð þar sem verslað var með föt og vefnaðarvöru og smádót. Á götuhæð var einnig hárgreiðslustofa og úra- og skartgripaverslun sem Halldór Sigurðsson rak. Á annari hæð var lengi hattabúð og hattasaumastofa sem Anna Ámundadóttir átti. Einnig var í húsinu tannlæknastofa Halls Hallssonar. Á annarri hæð var skrifstofa sem sá um útflutning á saltfiski. Á þriðju hæð voru lögfræðistofur. [[Verkfræðistofa Sigurðar T horoddsenThoroddsen]] var í húsinu og ljósmyndastofa Vignis og óskars. Í risinu var íþróttasalur Jóns Þorsteinssonar. Fyrirtækin Lýsissamlagið og Söfnunarsjóður Íslands voru einnig staðsett þar.
 
Þegar Soffíubúð hætti kom í staðinn Herradeild P&Ó en hana ráku Pétur og Ólafur, Pétur var tengdasonur Axels. [[Tóbaksverslunin London]] var í húsinu frá 1930. Á fyrstu hæð hússins var London dömudeild og á annarri hæð var Bára með dömufataverslun en hún flutti síðar verslun sína á Hverfisgötu.
 
Café París sem núna er á götuhæð hússins var stofnsett af Katli Axelssyni og sonum hans. Þar er kaffihús og veitingasala og borð höfð úti á stétt við Austurvöll á góðviðrisdögum.
 
== Heimild ==
* [http://www.mbl.is/greinasafn/grein/671577/ Austurstræti 14, Morgunblaðið fasteignablað 4. júní 2002]