„Sænska kirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
innsl.villa
Lína 1:
[[Mynd:Svenska_kyrkan_vapen.svg|thumb|Skjaldarmerki sænsku kirkjunnar.]]
[[Mynd:Uppsala Fyris cathedral horizontal.JPG|thumb|Dómkirkjan í Uppsölum.]]
[[Mynd:Dioceses of Church of Sweden.svg|thumb|BirkupsdæminBiskupsdæmin í Svíþjóð.]]
 
'''Sænska kirkjan''' (sænska: ''Svenska kyrkan'') er stærsta [[kristni|kristna]] kirkjan í [[Svíþjóð]] og önnur stærsta [[evangelísk-lúthersk kirkja|evangelíska-lútherska]] kirkja heims. Hún skiptist í 13 biskupsdæmi. Í forsvari er erkibiskupinn af [[Uppsala|Uppsölum]]. Antje Jackelén er nú erkibiskup og er fyrst kvenna til að gegna embættinu.
Lína 9:
Sænska kirkjan í nútímanum er þekkt fyrir frjálslynda afstöðu sína. Til dæmis gagnvart samkynhneigðum. En kirkjan hefur tekið þátt í [[Gay Pride]] göngu<ref>[http://www.mbl.is/frettir/erlent/2007/08/02/saenska_kirkjan_thattakandi_i_gay_pride_i_stokkholm/ Sænska kirkj­an þát­tak­andi í Gay Pri­de í Stokk­hólmi] Mbl. Skoðað 5. september, 2009</ref> og gefur saman samkynhneigða. Eva Brunne, biskupinn af [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]], varð fyrsti lesbíski biskup heims árið 2009.
 
Árið 2000 varð aðskilnaður ríkis og kirkju í Svíþjóð og eftir það hefur meðlimum kirkjunnar snarfækkað. En þar til ársins 1996 voru ungabörn sjálfkrafa skráð í sænsku kirkjuna. Árið 2016 voru rúm 63% Svía meðlimir sænsku kirkjunnar. Um 2% Svía sækja reglulega guðsþjónustu samkvæmt Gallup könnun árið 2009.
Um 2% Svía sækja reglulega guðsþjónustu samkvæmt Gallup könnun árið 2009.
 
==Heimild==