„Santó Dómingó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 88 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q34820
+ fyrsti háskóli í vesturheimi
Lína 1:
[[Mynd:Dominican republic sm03.jpg|right|200px|thumb|Staðsetning Santó Dómingó innan Dóminíska lýðveldisins.]]
 
'''Santó Dómingó''' (fullt [[spænska|spænskt]] nafn: '''Santo Domingo de Guzmán''') er [[höfuðborg]] og stærsta borg [[Dóminíska lýðveldið|Dóminíska lýðveldisins]]. Áætlaður íbúafjöldi borgarinnar var árið [[2006]] 2.061.200 manns, á stórborgarsvæðinu 2.253.437 manns. Stórborgarsvæði Santó Dómingó er stærsta stórborgarsvæði [[Karíbahaf]]sins. Þar var stofnaður háskóli árið 1538 og var hann fyrsti háskóli sem stofnsettur var í vesturheimi.
{{Stubbur|landafræði}}