„Breska-Kólumbía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
uppfæri
Lína 7:
Kort = British_Columbia-map.png |
Kjörorð = Splendor Sine Occasu (Óskertur Ljómi) |
Höfuðborg = [[Victoria,Victoría Breska(Bresku Kolumbía|VictoriaKólumbíu)]] |
StærstaBorgin = [[Vancouver, Breska Kolumbía|Vancouver]] |
Forsætisráðherra = [[Gordon Campbell]] |
ForsætisráðherraFlokkur = [[Frjálslyndisflokkur Bresku Kólumbíu]] |
Lína 51:
 
==Samfélag==
Fólksfjöldi í fylkinu var 4,6 milljónir árið 2013. [[Vancouver]] er stærsta borg fylkisins og þriðja stærsta borg Kanada. Borgin [[Victoría (Bresku Kólumbíu)|Victoria]] á [[Vancouver eyja|Vancouvereyju]] er næststærsta borgin og höfuðborg fylkisins. Flestir íbúa fylkisins búa á svæðum Vancouver, Victoria og nálægum svæðum.
 
Um 72% starfa í þjónustugeiranum. Ferðaþjónusta, skógarhögg og fiskveiðar eru meðal atvinnugreina. Asískir innflytjendur eru um fjórðungur íbúa Bresku Kólumbíu.