„Kapellutóft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
aftengi myndir sem var eytt af commons, laga heimildaskráningu.
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
 
Í gólfi kapellunar var mikið af ösku og kolum, sem bendir til að þar hafi fólk eldað eða ornað sér við eld. Auk þess fundust leirkerabrot, brot af rafperlu, látúnslauf, naglar og líkneski af [[Heilög Barbara|heilagri Barböru]]. Við lok uppgraftar var reynt að ganga frá tóftinni í samt horf og fyrir rannsókn.<ref group="Kapellutóft og Kapellulág">Kristján Eldjárn (1955-1956): 10-11</ref>
<ref name="Kapelluhraun og Kapellulág">{{cite journal|author=Kristján Eldjárn|title=Kapelluhraun og Kapellulág|journal=Árbók Hins íslenzka fornleifafélags|year=1955-56|issue=54|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000551737|accessyear=2014}}</ref>
 
=== Heilög Barbara ===