„Kántrítónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagadi villu 😄
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 176.10.36.154 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 3:
 
Kántrítónlistin e. sveitahljómurinn er eins og nafnið gefur til kynna uppruninn í sveitum suðurríkja Bandaríkjanna og var nokkurskonar svar alþýðunnar við mikilli breytinga sem lágu í loftinu á þessum tíma s.s. innan og utanríkisdeilur og efnahagsbreytingar svo það má segja að kántrítónlist hafi verið nokkurnskonar svar alþýðunnar, fólksins á landsbyggðinni við þeim mikla asa í stórborgum landsins.
Hugtakið kántrítónlist kemur upp á 5. Áratug 20. Aldar eða töluvert á eftir tónlistastefnunni sjálfri, fyrir þann tíma hafð stefan verið kölluð sveitadurgahljómur (e. hillybilly music). Uppúr 1940 fór mönnum að finnast sveitadurguniðrandisveitadurguhljómur niðrandi og ekki lýsa þessari tónlistastefnu nægilega vel. Kántrítónlist, sem byrjaði rólega á meðal alþýðunnar á landsbyggðinni í suðurríkjum Bandaríkjanna, er núna orðið ein af vinsælustu tónlistastefnum í Bandaríkjunum og þegar peningamál eru rædd eru þau rædd í miljörðum dollara.
 
Kántrítónlist e. sveitahljómur er saman sett úr mörgum ólíkum þáttum, þá ber fyrst að nefna hljóðfærin en þau koma frá innflytjendum annarra landa og þannig inní Bandaríkin. Fiðlan er talin koma með Írunum, madólínið frá Ítölunum, gítarinn með Spánverjunum og banjóið með Vesur-Afríkubúunum en þó hljóðfærin séu mikilvæg í kántrítónlist þá eru þau ekki allt. Við samblöndun þessara hljóðfæra og ólíkra tónlistastefna var skref tekið sem hefði þó líklega ekki gengið nema út af þessum kjöraðstæðum sem voru til staðar fyrir alþýðutónlist sem þessa. En um þetta leyti fá konur kosningarétt í Bandaríkjunum, borgarastríð í Kína, kreppa í Bandaríkjunum og glæpagengi ganga laus, þetta voru auðsýnilega erfiðir tímar sem leiddu af sér kjöraðstæður fyrir þroska nýrrar stefnu. Tónlistastefnu fyrir fólkið.