„Testament (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Einkennismerki sveitarinnar. thumb|Alex Skolnick og Chuck Billy. Mynd:Testament, Skogsröjet 2012 3.jpg|...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Testament, Skogsröjet 2012 3.jpg|thumb|Eric Peterson.]]
 
'''Testament''' er bandarísk bylturokkssveit[[bylturokk]]ssveit sem stofnuð var í Berkeley, [[Kalifornía|Kaliforníu]] árið 1983. Hljómsveitin hefur gengið í gegnum ýmsar breytingar á ferli sínum en gítarleikarinn Eric Peterson hefur verið með frá upphafi og söngvarinn Chuck Billy frá 1986.
 
Testament naut nokkurra vinsælda frá 1988-1992 og fór í tónleikaferðalag með [[Iron Maiden]], [[Black Sabbath]], [[Anthrax]], [[Megadeth]], [[Overkill]], [[Judas Priest]] og [[Slayer]]. Árið 1992 kom út platan The Ritual þar sem sveitin fór í melódískari átt en næstu ár vék sveitin sér meir að því að blanda [[dauðarokk]]i við bylturokk.
 
==Meðlimir==