Munur á milli breytinga „Rainbow“

42 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
viðbót.
(Ný síða: thumb|Rainbow: Ronnie James Dio og Ritchie Blackmore árið 1977. '''Rainbow''' er hljómsveit sem stofnuð var af gítarleikara Deep Purple...)
 
(viðbót.)
[[Mynd:Rainbow 27091977 02 500b.jpg|thumb|Rainbow: Ronnie James Dio og Ritchie Blackmore árið 1977.]]
 
'''Rainbow''' ( eða '''Ritchie Blackmore's Rainbow''') er hljómsveit sem stofnuð var af gítarleikara [[Deep Purple]] [[Ritchie Blackmore]] árið 1975. Blackmore hafði yfirgefið Purple og vildi stofna nýja hljómsveit. Hann hafði túrað með bandaríska rokkbandinu [[Elf]] og hreifst af söngvara þeirra [[Ronnie James Dio]]. Dio samþykkti að taka þátt í hljómsveit en einungis ef hljómsveitarmeðlimir Elf fengu að vera með. Blackmore samþykkti en rak meðlimina (utan Dio) eftir fyrstu plötu Rainbow. Dio hélt áfram í hljómsveitinni til 1979 en hann fór síðar í [[Black Sabbath]]. Hann var ekki sáttur við tónlistarstefnuna sem Blackmore vildi snúa sér að en hún var meira í átt við [[popptónlist]].
 
Rainbow hélt áfram með ýmsum söngvurum og hléum og kom saman síðast saman árið 2016 til að spila á sumartónleikahátíðum.