„Pýramídinn mikli í Gísa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 37.205.34.138 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 34:
 
=== Aðrar tilgátur ===
Þar sem hinar opinberu skýringar sagnfræðinga virðast ekki nógu sannfærandi fyrir suma, spretta aðrar tilgátur og tilraunir oft upp. Nýlega varpaði franski [[arkitekt]]inn [[Jean-Pierre Houdin]] fram þeirri tilgátu að um 70% Pýramídans væri byggður innan frá, með eins konar innri skábraut. Með hjálp tölvutækni gat hann sýnt fram á það þetta væri í raun mögulegt. Einnig voru [[Bandaríkin|bandarískir]] loftaflfræðingarloftaflsfræðingar sem létu reyna á tilgátu sína, að hægt væri að nýta vindafl til að bera stóra steina á milli staða, gegn hinni opinberri kenningu að þeir höfðu verið dregnir af mönnum. Með einfaldri svifdrekatækni tókst loftaflfræðingunum að reisa upp 4 tonna þunga [[broddsúla|broddsúlu]] ([[gríska]]: obelisk).
 
== Innviði pýramídans ==