„Upplönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 53 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q50617
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Upplönd''' ([[norska]]: ''Oppland'') er [[Fylki Noregs|fylki]] í miðju [[Noregur|Noregs]], 25.192 [[km²]] að stærð og íbúarnir eru um það bil 183.000. Höfuðstaðurinn í fylkinu er [[Lillehammer]], með um 26.000 íbúa. Stærsta borgin í fylkinu er [[Gjøvik]], með um 28.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum [[Suðurland (Noregur)|Suðurland]].
 
Hæsta [[fjall]] Noregs og [[Norðurlöndin|norðurlandanna]], [[GaldhøpiggenGaldhöpiggen]], er staðsett í fylkinu.
 
== Sveitarfélög ==