„Sléttuúlfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 30:
==Lifnaðarháttur==
[[File:Coyote portrait.jpg|thumb|left]]
Sléttuúlfar lifa í Norður-Ameríku og reika um slétturnar, skóga, fjöll og eyðimerkur í Kanada, Bandaríkjunum, Mexíkó og Mið-Ameríku. Á meðan maðurinn tekur yfir sífellt meira svæði þurfa sléttuúlfarnir að aðlagast því að lifa í borgum til að finna sér mat. Það er orðið frekar algengt að sjá sléttuúlfa í stórborgum eins og New York og Los Angeles. Sléttuúlfar eru einmanalegireinfarar og merkja þeir svæði sitt með þvagi. Þeir verða meiri félagsverur á veturna til þess að auðvelda sér að finna fæðu. Sléttuúlfar eru næturdýr, þeir sofa á daginn og veiða á nóttinni. Þeir spangóla til að tjá sig um staðsetningu þeirra.
 
==Fæðunám==