„Sealand“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 41:
'''Sealand''' ('''Furstadæmið Sealand''') er sjálfútnefnd [[smáþjóð]] á gömlu [[Maunsell-virki]] undan strönd [[England]]s. Landið er í eigu [[Paddy Roy Bates]] en fjölskylda hans og samstarfsaðilar halda því fram að landið sé eigin þjóð. Enginn af meðlimum [[Sameinuðu þjóðirnar|SÞ]] hafa viðurkennt sjálfstæði Sealand og réttarfarslega fellur það undir [[Stóra-Bretland]].
 
Flatarmál Sealands er 550 m² og íbúafjöldinn fer sjaldan yfir 5. Virkið er 10 kílómetra frá ströndu Englands og var byggðurbyggt í síðari heimsstyrjöldinni. Þann 23. júní 2006 brann stór hluti þess eftir sprengingu í [[Rafall|rafal]].
 
== Tenglar ==