„Thomas Jefferson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:02 Thomas Jefferson 3x4.jpg|thumb|right|Málverk af Thomas Jefferson eftir [[GilbertRembrandt StuartPeale]] frá [[18051800]].]]
'''Thomas Jefferson''' ([[13. apríl]] [[1743]] – [[4. júlí]] [[1826]]) var þriðji [[forseti Bandaríkjanna]] frá [[1801]] til [[1809]] og aðalhöfundur [[Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna|Sjálfstæðisyfirlýsingarinnar]] [[1776]]. Hann stofnaði hinn demokratíska repúblikanaflokk gegn [[Sambandsstjórnarflokkurinn|Sambandsstjórnarflokki]] [[Alexander Hamilton|Alexanders Hamiltons]]. Hann var [[frjálslyndi|frjálslyndur]] [[lýðveldishyggja|lýðveldissinni]] og var fylgjandi [[trúfrelsi]] og [[aðskilnaður ríkis og kirkju|aðskilnaði ríkis og kirkju]]. Jefferson er einn svokallaðra [[Landsfeður Bandaríkjanna|„landsfeðra“ Bandaríkjanna]].