„Jakob Frímann Magnússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jakob Frímann Magnússon''' (f. 1953) er íslenskur [[tónlistarmaður]], [[tónskáld]] og kvikmyndagerðarmaður.
 
Jakob stofnaði hljómsveitina Stuðmenn um 1970 ásamt [[Valgeir Guðjónsson|Valgeiri Guðjónssyni]].
Stofnaði Stúdíó Sýrland ásamt Stuðmönnum 1982. Framleiðandi og leikstjóri Brasilíufaranna (RUV) 1981, framleiðandi Með allt á hreinu 1982, framleiðandi Nickel Mountain (HBO) 1983,
framleiðandi og leikstjóri Hvítra Máva 1984, framleiðandi Rocking China 1986, Í takt við tímann 2005 auk fjölda heimildarmynda, sjónvarps - og útvarpsþátta. Dómari í Ísland got Talent 2015 - 2016.
 
Menningarfulltrúi íslenska sendiráðsins í London 1991 - 1995 og menningarráðunautur utanríkisráðuneytisins frá 2006.
Framkvæmdastjóri miðborgarmála frá 2008 og framkvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar frá 2009.
Varaþingmaður Samfylkingarinnar 2000 - 2006 og sat á þingi í skamman tíma 2004.
Formaður FTT, Félags tónskálda og textahöfunda frá 2006, formaður STEFs, Sambands tónskálda og textahöfunda frá 2008, formaður SAMTÓNS 2010 - 2012, stofnaði Secret Solstice ásamt fleirum 2013, formaður stjórnar ÚTÓNs frá 2015, formaður stjórnar Iceland Airwaves frá 2015. Í stjórn BÍL, Bandalags íslenskra listamanna frá 2006.
 
 
== Tengt efni ==