„Kleópatra 7.“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 7 árum
m
 
=== Samband við Júlíus Caesar ===
Þegar [[Júlíus Caesar]] kom til Egyptalands árið 48 f.Kr. er sagt að hún hafi látið smygla sér í upprúlluðu teppi framhjá vörðum bróður síns, svo hún kæmist á fund Caesars. Caesar hafði komið á hæla [[Pompeius]]ar sem flúði þangað eftir [[orrustan við Farsalos|orrustuna við Farsalos]]. Ptolemajos 13. lét taka Pompeius af lífi og ætlaði með því að vinna stuðning Caesars en það snerist í höndum hans því Caesar varð reiður við þetta og tók völdin í [[Alexandría|Alexandríu]]. Fljótlega hófu Caesar og KeópatraKleópatra ástarsamband og eignuðust soninn [[Caesarion]]. Caesar sigraði orrustu gegn Ptolemajosi 13., sem drukknaði í Níl, og gerði Kleópötru aftur að faraó yfir Egyptalandi. Annar bróðir hennar [[Ptolemajos 14.]] var þá gerður að meðstjórnanda hennar og þau gengu í hjónaband. Kleópatra og Caesar voru þó ennþá elskendur og fóru saman til [[Róm]]ar árið 46 f.Kr.. Kleópatra var í Róm þegar Caesar var myrtur 15. mars árið 44 f.Kr. en sneri þá aftur til Egyptalands. Stuttu síðar lést Ptolemajos 14., að sögn eftir að Kleópatra lét eitra fyrir honum. Hún gerði þá hinn þriggja ára Caesarion að meðstjórnanda sínum, sem Ptolemajos 15.
 
=== Kleópatra og Marcus Antonius ===
13.005

breytingar