„Brjósk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Fyrirsagnir byrja með þremur "=")
Lína 1:
'''Brjósk''' eða '''brjóskvefur''' er mjúkur vefur sem inniheldur brjóskfrumur sem liggja í lónum stakar eða fleiri saman. Vefurinn hefur hvorki blóðflæði né taugatengingu. Í millifrumuefni vefjarins er annaðhvort [[kollagenþræðir|kollagen]]- eða [[teygjuþræðir]].
 
=== Brjósktegundir= ==
* '''Glærbrjósk''' (hyaline cartilage) sem inniheldur fínlega kollagenþræði og er algengasta brjóskgerðin.
* '''Trefjabrjósk''' (fibrocartilage) sem inniheldur stífa kollagenþræði og er til dæmis í brjóskþófum milli hryggjaliða.