„Krosskönguló“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
 
== Lifnaðarhættir ==
Krossköngulær geta lifað í um tvö ár og lifa því af [[vetur]]na. Þær lifa aðallega á [[flugaflugur|flugum]], [[fiðrildi|fiðrildum]] og nánast öllu því sem festist í vef þeirra. Helsti óvinur krossköngulóa er [[hrossafluga]] en hún hefur lítið að segja í stærstu krosskóngulærnar. Hættan steðjar að ungum og eggjum. Krossköngulær afla sér fæðu með því að leggja eina af best heppnuðu gildrum sem þekkjast í heimi [[hryggleysingjar|hryggleysingja]] og þó víðar væri leitað.
 
Krossköngulær skipta stundum um liti þegar þær [[Hamskipti (dýr)|skipta um ham]] en þær þekkjast þó af litlum ljósum blettum í miðju aftari búksins sem mynda kross.