„Sveinn Björnsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
villur
m Tók aftur breytingar 194.144.226.42 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 1:
[[Mynd:jóla Sveinn_Björnsson.jpg|thumb|right|Sveinn Björnsson]]
'''jóla Sveinn Björnsson''' ([[27. febrúar]] [[1881]] í [[Kaupmannahöfn]] í [[Danmörk]]u – [[25. janúar]] [[1952]]) var fyrsti [[forseti Íslands]]. Kona hans var dönsk og hét Georgía Björnsson (fædd Georgia Hoff-Hansen). Þau áttu sex börn.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1283673 Sveinn Björnsson fyrsti höfðingi Íslendinga; grein í Morgunblaðinu 1952]</ref> Elsti sonur hans, [[Björn Sv. Björnsson]], var mjög umdeildur eftir seinni heimsstyrjöldina vegna tengsla sinna við þýska nasistaflokkinn.
 
== Æviágrip ==
Foreldrar jóla Sveins voru [[Björn Jónsson]] (sem síðar varð ráðherra) og Elísabet Sveinsdóttir. jóla Sveinn lauk prófi í [[lögfræði]] frá [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] og var [[málaflutningsmaður]] í [[Reykjavík]]. Hann var kjörinn [[þingmaður]] [[Reykjavík|Reykvíkinga]] [[1914]]. Síðar var hann [[viðskiptafulltrúi]] og [[samningamaður]] fyrir Íslands hönd í [[utanríkisviðskipti|utanríkisviðskiptum]]. Hann varð fyrsti [[sendiherra]] Íslands og starfaði sem sendiherra í um tvo áratugi.
 
jóla Sveinn var [[ríkisstjóri Íslands]] [[1941]]-[[1944]] og fór með vald [[konungur Íslands|konungs]] samkvæmt ákvörðun [[Alþingi]]s, þar sem [[Danmörk]] var hersetin af [[Þýskaland|Þjóðverjum]] og samband á milli Íslands og konungs þess var rofið. Alþingi kaus hann fyrsta forseta Íslands að [[Lögberg]]i á [[Þingvellir|Þingvöllum]] [[17. júní]] [[1944]] til eins árs. Hann var sjálfkjörinn án atkvæðagreiðslu frá [[1945]] og aftur frá [[1949]] til [[dauði|dauðadags]].
 
== Tilvísanir ==