„Risalífviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
| status = LC
| status_system = IUCN3.1
| status ref = &nbsp;<ref>{{IUCN |version=2013.2 |assessors=A. Farjon |year=2013 |id=42263 |title=''Thuja plicata'' |downloaded=2 December 2013}}</ref>
| image = Thuja plicata Vancouver.jpg
| image_caption = Gamalt tré í [[Vancouver]]
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'')
| classis = [[Barrtré]] (''Pinopsida'')
| ordo = ''[[Pinales]]''
| familia = [[Cupressaceae]]
| genus = ''[[Thuja]]''
| species = '''''T. plicata'''''
| binomial = ''Thuja plicata''
| binomial_authority = [[James Donn|Donn]] ''ex'' [[David Don|D.Don]]
| range_map = Thuja plicata range.png
| range_map_caption = Ýtbreiðsla Risalífviðs
}}
[[Mynd:Thuja plicata 43569.JPG|thumbnail|Barr og könglar]]
 
[[Mynd:Thuja plicata Vancouver.jpg|thumbnail|Gamalt tré í Vancouver]]
[[Mynd:Thuja plicata range.png|thumbnail|Útbreiðsla í Norður-Ameríku]]
 
'''Risalífviður''' ([[fræðiheiti]]: ''Thuja plicata'') er sígrænt tré af [[sýpris|sýprisætt]] (''Cupressaceae'') sem ættað er úr vesturhluta [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], er það finnst aðallega við Kyrrahafsströnd [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]] í Kanada og [[Washington (fylki)|Washington-fylki]] og [[Oregon]]-fylki Bandaríkjanna.<ref>http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1942</ref> Trén verða allt að 70 m há og yfir 800 ára. Tegundin er skuggþolin og þrífst í rökum eða blautum jarðvegi.<ref>http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1454&fl=2</ref> Risalífviður er einstofna, beinvaxið tré með keilulaga krónu.<ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lifvidartegundir/</ref>