„Skógrækt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:A_deciduous_beech_forest_in_Slovenia.jpg|thumb|250px|Beikiskógur í [[Slóvenía|Slóveníu]]]]
[[Mynd:Picea sitchensis plantation, Iceland (3282013573).jpg|thumb|Sitkagreni á Íslandi.]]
 
'''Skógrækt''' á við stjórnun og nýtingu [[skógur|skóga]]. Skógarnir geta nýtast til framleiðslu [[timbur]]s, [[pappír]]s og annara vara. Í íslensku samhengi á skógrækt við [[gróðursetning]]u trjáa, [[landgræðsla|landgræðslu]] og stjórnun ílendra skóga.