„Síberíulerki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
| range_map_caption =
}}
[[Mynd:Siberian-larch.jpg|thumb|Síberíulerki.]]
 
'''Síberíulerki''' er stórvaxin einstofna [[lerki]]tegund. Vöxtur er hraður í æsku en dregur úr honum með aldri. Ekki eru allir sammála um að munurinn á [[rússalerki]] og síberíulerki sé nægur til að réttlæta aðskilnað í tvær tegundir.
==Á Íslandi==
Mikið var gróðursett af síberíulerki á árunum 1950-1990 en nánast ekkert síðan. [[Rússalerki]], náskyld tegund, hefur tekið við síðan enda betur aðlagað að veðurfari.<ref>[http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lerkitegundir/ Lerkitegundir] Skógrækt ríkisins. skoðað 12. apríl, 2016.</ref>
 
{{Stubbur|líffræði}}
{{commonscat|Larix sibirica|Síberíulerki}}
{{wikilífverur|Larix sibirica|Síberíulerki}}
==Tilvísanir==
[[Flokkur:Lerki]]