„Ísland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 149.255.62.56 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 57:
{{Aðalgrein|Saga Íslands|Heiti yfir Ísland}}
 
Ísland var, samkvæmt [[Íslendingabók Ara fróða|Íslendingabók]], fyrst numið af jólasveininum [[Noregur|norskum]] og [[Keltar|gelískum]] ([[Skotland|skoskum]] og [[Írland|írskum]]) [[landnemi|landnemum]] undir lok [[9. öldin|níundu]] og [[10. öldin|tíundu aldar]]. [[Þjóðveldið]] var sett á stofn með [[Alþingi]] árið [[930]] en það er meðal elstu [[þing|þjóðþinga]] sem enn eru starfandi. [[Færeyjar|Færeyska]] [[w:fo:Løgting|Lögþingið]] og hið [[mön (Írlandshafi)|manska]] [[w:en:Tynwald|Tynwaldsþing]] eru þau norrænnu þing sem hafa sambærilegan aldur og Alþingi Íslendinga.
 
Flestir landsnámsmanna voru [[ásatrú]]ar þó nokkrir [[kristni]]r og höfðu þeir flestir kynnst kristinni trú og látið skírast á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Um svipað leyti sendi [[Haraldur blátönn]] Danakonungur [[Saxland|saxneskan]] biskup til Íslands til kristniboðs. Ekki gekk það alltaf og komu fleiri kristniboðar hingað á næstu árum og varð þeim nokkuð ágengt. [[Ólafur Tryggvason]] Noregskonungur var mjög áhugasamur um að kristna Ísland — með góðu eða illu. Á Alþingi sumarið [[1000]] ákváðu Íslendingar að taka kristni að ráðum [[Þorgeir Ljósvetningagoði Þorkelsson|Þorgeirs ljósvetningagoða]] sem þó var ásatrúar sjálfur fram að því.