„Danmörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 49:
Danmörk var áður mun víðáttumeira ríki en það er í dag. Bæði átti það miklar lendur austan [[Eyrarsund]]s, [[Skánn|Skán]], [[Halland]] og [[Blekinge]] og einnig bæði héruðin [[Slésvík]] og [[Holtsetaland]] og náðu landamærin suður fyrir [[Hamborg]] þegar veldið var sem mest. [[Danakonungar|Danska konungsættin]] er elsta ríkjandi konungsætt í [[jörðin|heimi]]. Á [[19. öldin|nítjándu öld]] gekk [[Noregur]] úr konungssambandi við Danmörku og var þá um tíma undir [[svíþjóð|sænska]] konunginum. Á [[20. öld]] fékk svo [[Ísland]] sjálfstæði frá Dönum, en [[Færeyjar]] og [[Grænland]] eru enn í konungssambandi við Danmörku þó að bæði löndin hafi fengið [[heimastjórn]].
 
== Heitikarl ==
[[Mynd:Jelling gr kl Stein.JPG|thumb|left|200px|Jalangurssteinarnir]]
Mikið er deilt um orðsifjar „Danmerkur“, sambandið milli Dana og Danmerkur og sameiningu Danmerkur í eina þjóð. Deilurnar snúast um forskeytið „Dan“ og hvort það eigi við ættflokkinn [[Danir (ættflokkur)|Danir]] eða konunginn [[Dan konungur|Dan]], og merkingu viðskeytisins „-mörk“. Oftast er forskeytið talið eiga rætur að rekja til orðs sem þýðir „flatt land“, tengt [[þýska]] orðinu ''Tenne'' „þreskigólf“, [[enska]] ''den'' „ hellir“ og [[sanskrít]] ''dhánuṣ-'' (धनुस्; „ eyðimörk“). Viðskeytið „-mörk“ er talið eiga við skóga í Suður-[[Slésvík]], kannski svipað nöfnunum [[Finnmörk]], [[Heiðmörk (fylki í Noregi)|Heiðmörk]], [[Þelamörk]] og [[Þéttmerski]]. Í [[fornnorræna|fornnorrænu]] var nafnið stafað ''Danmǫrk''.
Lína 58:
{{aðalgrein|Saga Danmerkur}}
 
=== Fornsagan hefur sína kosti og galla. Búið hefur verið í Danmörku síðan um það bil 12.500 f.Kr. og eru sannindamerki um [[landbúnaður|landbúnað]] frá 3600 f.Kr. [[Bronsöld]]in í Danmörku var frá 1800–600 f.Kr. og þá voru margir [[haugur|haugar]] orpnir. Í þeim hafa fundist [[lúður|lúðrar]] og [[Sólvagninn]]. Fyrstu Danir komu til landsins á rómversku [[járnöld]] (1–400 e.Kr.). Þá var verslun milli [[Rómaveldi]]sins og ættflokka í Danmörku og [[rómverskir peningar]] hafa fundist þar. Ennfremur finnast sannindamerki um áhrif frá [[Keltar|Keltum]], meðal annars [[Gundestrup-potturinn]]. ===
=== Fornsaga ===
Búið hefur verið í Danmörku síðan um það bil 12.500 f.Kr. og eru sannindamerki um [[landbúnaður|landbúnað]] frá 3600 f.Kr. [[Bronsöld]]in í Danmörku var frá 1800–600 f.Kr. og þá voru margir [[haugur|haugar]] orpnir. Í þeim hafa fundist [[lúður|lúðrar]] og [[Sólvagninn]]. Fyrstu Danir komu til landsins á rómversku [[járnöld]] (1–400 e.Kr.). Þá var verslun milli [[Rómaveldi]]sins og ættflokka í Danmörku og [[rómverskir peningar]] hafa fundist þar. Ennfremur finnast sannindamerki um áhrif frá [[Keltar|Keltum]], meðal annars [[Gundestrup-potturinn]].
 
=== Víkingaöld ===
{{aðalgrein|Víkingaöld}}