„Nýja-Brúnsvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 14:
Stærð Nýju-Brúnsvíkur er 72.908 ferkílómetrar. Fylkið á landamæri að [[Quebec]] í norðri, bandaríska fylkinu [[Maine]] í vestri og [[Nova Scotia]] í austri. Austan við Nýju-Brúnsvík er einnig fylkið [[Prince Edward Island]] en brú sem reist var 1997 tengir fylkin tvö.
 
Nyrsti hluti [[AppalasíufjöllAppalachiafjöll|Appalasíufjalla]] er í Nýju-Brúnsvík. Hæsti punktur þar er [[Carleton-fjall]] (817 m). Þjóðgarðarnir Fundy National Park og Kouchibouguac National Park eru í fylkinu. [[Fundy-flói]] (e. ''Bay of Fundy'') er suður með fylkinu en þar eru mestu [[sjávarföll]] í heimi.
 
{{Kanada}}