„Hrafnseyrarheiði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Poco a poco (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
[[Mynd:Hrafnseyrarheiði, Vestfirðir, Islandia, 2014-08-15, DD 022 PAN.jpg|thumbnail|Hrafnseyrarheiði.]]
'''Hrafnseyrarheiði''' er heiði milli [[Þingeyri|Þingeyrar]] og [[Arnarfjörður|Arnarfjarðar]]. Vegurinn yfir Hrafnseyrarheiði er ekki fær að vetrarlagi en hann er núna eina vegatengingin milli suður- og norðurhluta Vestfjarða. Áætlað er að gera 5,6 km jarðgöng, [[Dýrafjarðargöng]] milli [[Dýrafjörður|Dýrafjarðar]] og Arnarfjarðar og munu þau leysa af hólmi veginn um Hrafnseyrarheiði. Þá verður vegurinn milli [[Patreksfjörður|Patreksfjarðar]] og [[Ísafjörður|Ísafjarðar]] heilsársvegur sem verður um 146 km.